Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi gistingar.

Málsnúmer 2206017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 745. fundur - 13.06.2022

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, dags. 8. júní 2022. Umsögnin varðar umsókn SiglóHóls ehf. vegna Hóls um leyfi til reksturs gististaða, flokkur II-D Gistiskáli.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leyti og leggur til að leyfið verði veitt.