Bæjarráð Fjallabyggðar - 747. fundur - 21. júní 2022.

Málsnúmer 2206015F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 217. fundur - 23.06.2022

Fundargerð bæjarráðs er í 1 lið.

Til afgreiðslu er liður 1.

Enginn tók til máls.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 747 Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að ráða Braga Frey Kristbjörnsson í starf deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála hjá Fjallabyggð. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að ráða Braga Frey Kristbjörnsson í starf deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála hjá Fjallabyggð og býður hann velkominn til starfa.

    Bæjarstjórn þakkar Guðrúnu Sif Guðbrandsdóttur fyrir vel unnin störf sem deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.