Endurnýjun á framkvæmdaleyfi fyrir Skarðsveg

Málsnúmer 2205062

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 285. fundur - 07.06.2022

Lögð fram beiðni Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi vegna breytinga á Skarðsvegi, Siglufirði. Ráðgert er að hefja framkvæmdir miðað við breytingar snemma sumars og að verkinu verði að fullu lokið haustið 2022.
Erindi samþykkt.