Ósk um umsögn á tillögu að deiliskipulagi.

Málsnúmer 2205034

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 285. fundur - 07.06.2022

Lögð fram umsagnarbeiðni, dagsett 6. maí 2022, frá Helgu Írisi Ingólfsdóttur f.h. Dalvíkurbyggðar þar sem óskað er eftir umsögn Fjallabyggðar á tillögu að deiliskipulagi og tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Hauganes í Dalvíkurbyggð.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við tillögurnar.