Bæjarráð Fjallabyggðar - 738. fundur - 22. apríl 2022.

Málsnúmer 2204008F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 214. fundur - 11.05.2022

Fundargerð bæjarráðs er í 19 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 5 og 13.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

  • .5 2104020 Viðbygging við Grunnskólann í Ólafsfirði - frumkostnaðarmat.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 738. fundur - 22. apríl 2022. Bæjarráð þakkar framlögð frumdrög að hönnun og kostnaðarmati vegna viðbyggingar og samþykkir að beina því til bæjarstjórnar að nú þegar verði hafist handa við að hanna viðbygginguna að fullu og bjóða verkið út m.v. að skólahald geti hafist í húsnæðinu haustið 2023. Bókun fundar Til máls tók Nanna Árnadóttir.


    Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .13 2204050 Umsagnarbeiðni gisting fl. II Soffias House
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 738. fundur - 22. apríl 2022. Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.