Styrkir til eflingar hringrásarhagkerfis

Málsnúmer 2204005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 737. fundur - 07.04.2022

Lögð fram auglýsing Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytisins um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Vísað til umsagnar
Bæjarráð óskar umsagnar deildarstjóra varðandi hvort sveitarfélagið eigi að sækja um styrk t.d. til greiningarvinnu og undirbúnings innleiðingar á nýju verklagi vegna umfangsmikilla lagabreytinga sem voru samþykktar á alþingi í júní 2021 um flokkun og endurvinnslu, hollustuhætti, mengunarvarnir, úrvinnslugjald og fleira.