Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 22. fundur - 26. apríl 2022.

Málsnúmer 2204004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 214. fundur - 11.05.2022

Fundargerð Stýrihóps Heilsueflandi samfélags er í 4 liðum.

Til afgreiðslu er liður 3.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .3 2112024 Stýrihópur Heilsueflandi Fjallabyggð
    Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 22. fundur - 26. apríl 2022. Stýrihópur um heilsueflandi samfélag samþykkir að vísa eftirfarandi tillögu til afgreiðslu bæjarstjórnar:
    Stýrihópurinn leggur til við bæjarstjórn Fjallabyggðar að fulltrúar áðurnefndra hagsmunaaðila í stýrihópnum, verði útnefndir til ákveðins árafjölda í einu, á þann hátt að við upphaf nýs kjörtímabils verði óskað eftir endurnýjuðu umboði sitjandi fulltrúa eða útnefningu nýrra.
    Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum tillögu stýrihópsins og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningarmála úrvinnslu málsins.