Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 127. fundur - 5. apríl 2022.

Málsnúmer 2204002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 212. fundur - 13.04.2022

Fundargerð Hafnarstjórnar er í 10 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn þakkar Heimi Sverrissyni fyrir vel unnin störf sem yfirhafnarvörður og óskar honum velfarnaðar um leið og bæjarstjórn býður Friðþjóf Jónsson velkominn til starfa.