Fyrirspurn um áform og framkvæmdir á athafnasvæði, Ólafsfirði

Málsnúmer 2203085

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 283. fundur - 06.04.2022

Lögð fram fyrirspurn, dagsett 28. mars 2022, þar sem Steven Lewis sækist eftir upplýsingum og rökum um áform Fjallabyggðar er varðar efnistöku- og efnislosunarsvæði innan athafnasvæðis Ólafsfjarðar.
Reitur 328 E á aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032.
Umræddur reitur er hugsaður fyrir efnislosun vegna fyrirhugaðrar jarðgangnagerðar.
Nefndin felur tæknideild að bjóða viðkomandi að koma á fund nefndarinnar.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 284. fundur - 04.05.2022

Steven Richard Lewis var boðið að koma á fund nefndarinnar, sbr. bókun 283. fundar skipulags- og umhverfisnefndar.
Aðalheiður Ýr Thomas mun mæta í hans stað.
Sjá bókun 1. liðar.