Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Málsnúmer 2203048

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 214. fundur - 11.05.2022

Lagt fram til kynningar kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnakosninga 14. maí 2022 fyrir Fjallabyggð.

Á kjörskrá í Fjallabyggð eru 1549,
Ólafsfirði 623 og Siglufirði 926.

Þjóðskrá Íslands sendir breytingu þann 4. maí 2022 og tilkynnti að leiðrétta ætti kjörskrárstofninn skv. b.lið 32. gr. kosningalaga nr. 112/2021.

Á kjörskrá í Fjallabyggð eftir breytingar eru 1546.
Á Siglufirði 924, karlar 462 og konur 462.
Á Ólafsfirði 622, karlar 316 og konur 306
Lagt fram til kynningar