Afhending menningarstyrkja og útnefning bæjarlistamanns 2022

Málsnúmer 2201014

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 11.01.2022

Undanfarin ár hefur markaðs- og menningarnefnd staðið fyrir úthlutun menningarstyrkja og útnefningu bæjarlistamanns Fjallabyggðar við hátíðlega athöfn.
Samþykkt
Markaðs- og menningarnefnd stefnir að afhendingu menningarstyrkja og útnefningu bæjarlistamanns í lok febrúar. Nánari tímasetning og dagskrá verður auglýst síðar.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 84. fundur - 15.02.2022

Markaðs- og menningarnefnd afhendir menningarstyrki árlega við hátíðlega athöfn í Tjarnarborg.
Samþykkt
Markaðs- og menningarnefnd stefnir að afhendingu menningarstyrkja 2022 í Tjarnarborg í mars. Nefndin felur markaðs- og menningarfulltrúa að setja saman og auglýsa dagskrá.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 85. fundur - 10.03.2022

Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir dagskrá athafnarinnar sem auglýst hefur verið fimmtudaginn 17. mars kl. 18:00 í Tjarnarborg.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.