Aukið fjármagn til hjúkrunarheimila í fjáraukalögum

Málsnúmer 2106051

Vakta málsnúmer

Stjórn Hornbrekku - 29. fundur - 17.09.2021

Deildarstjóri gerði grein fyrir aukningu á fjárframlögum til hjúkrunarheimila í fjáraukalögum sem samþykkt hafa verið á Alþingi.
Í frumvarpinu sem lagt var fram var gert ráð fyrir 1.000 m.kr. aukaframlagi til hækkunar daggjalda til hjúkrunarheimila, með þeim skilyrðum að rekstraraðilar hjúkrunarheimila samþykki tveggja mánaða framlenginu þjónustusamninga.