Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021.

Málsnúmer 2102014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 199. fundur - 17.03.2021

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Tæknideild er falið að kostnaðarmeta verkefnin og gera drög að hönnun á völdum verkefnum. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, S. Guðrún Hauksdóttir og Nanna Árnadóttir.

    Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Ef götunni (Hólavegi 3-19) yrði breytt í einstefnugötu þá yrði aukning á umferð um þröng syðri gatnamót Hólavegar og Hlíðarvegar og því samþykkir nefndin að áfram verði leyfð tvístefna í götunni. Þar sem sjónsvið ökumanns er ekki gott til hægri og vinstri þegar ekið er að umræddum gatnamótum frá Hólavegi er einnig samþykkt að þar verði stöðvunarskylda í stað biðskyldu. Nefndin samþykkir einnig að gangstétt verði lengd niður að gatnamótum. Bókun fundar Ingibjörg G. Jónsdóttir vék undir þessum lið af fundi.

    Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Erindi samþykkt með fyrirvara um samþykki húseiganda að Vesturgötu 10 n.h. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Elías Pétursson og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Erindi samþykkt. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Elías Pétursson og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Erindi samþykkt. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Elías Pétursson og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Nefndin samþykkir að grenndarkynna tillöguna nærliggjandi húsum í samræmi við 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en bendir á að nefndin getur ekki samþykkt svalir og verönd á vesturhlið hússins ásamt lóðamarkabreytingu nema að fyrir liggi skriflegt samþykki húseigenda að Lækjargötu 4c. Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Nefndin þakkar fyrir ábendinguna. Bókun fundar Til máls tóku Jón Valgeir Baldursson og Helgi Jóhannsson.

    Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Tæknideild falið að skoða hliðrun á ljósastaur samhliða útskiptum á ljóskerjum í LED. Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Erindi hafnað. Helgi Jóhannsson situr hjá. Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .12 2101096 Mávar - erindi
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Við mikinn ágang máfa í sveitarfélaginu er fengin til skytta sem hefur það verkefni að fækka vargfugli. Er þetta gert c.a. 3-4 sinnum á ári, fer þó eftir ágangi. Ekki er verið að skjóta friðaða fugla. Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021. Nefndin hefur oft rætt þetta mál og leggur það til að lausaganga katta verði bönnuð í sveitarfélaginu á tímabilinu 1. maí til 15. júlí. Tæknideild falið að breyta samþykkt um kattahald í Fjallabyggð í samræmi við ofangreinda bókun og leggja fram á næsta fund nefndarinnar. Bókun fundar Til máls tóku Helga Helgadóttir, Helgi Jóhannsson, S. Guðrún Hauksdóttir, Jón Valgeir Baldursson, Elías Pétursson, Nanna Árnadóttir, Ingibjörg G. Jónsdóttir og Tómas Atli Einarsson.

    Tillaga borin upp um að vísa erindinu aftur til Skipulags- og umhverfisnefndar samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 265. fundur - 3. mars 2021.
    Bókun fundar Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.