Fjárhagslegt uppgjör AFE

Málsnúmer 2012030

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 195. fundur - 15.12.2020

Lagður fram tölvupóstur Katrínar Sigurjónsdóttur stjórnarformanns Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar bs. dags. 8. desember 2020 vegna slita á AFE og kostnaðar vegna lokauppgjörs.

Hlutur Fjallabyggðar kr. 154.188 sem rúmast innan gildandi fjárhagsáætlunar 2020 sveitarfélagsis.

Bæjarstjórn samþykkir að greiða ofangreinda fjárhæð með 7 atkvæðum.