Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020

Málsnúmer 2010013F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 193. fundur - 18.11.2020

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Nefndin þakkar Íslenska gámafélaginu ehf. fyrir innsent erindi og felur tæknideild að útbúa tilkynningu til íbúa þar sem þeir verði upplýstir um efni samþykktar um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð. En þar kemur skýrt fram hvernig staðsetja skuli sorpílát. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Undir þessum lið vék Helgi Jóhannsson af fundi.
    Lögð fram samþykki nágranna fyrir staðsetningu smáhýsisins.
    Nefndin samþykkir staðsetningu smáhýsis 1 meter frá lóðarmörkum Strandgötu 6 inn á lóð númer 4. Veggur sem snýr að Strandgötu 4 skal vera brunavarin svo fullnægjandi brunahólfun náist á milli bygginga.
    Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir og Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir leggja fram eftirfarandi beiðni:
    Fundarboð og dagskrá með gögnum skal ekki berast síðar en tveimur sólarhringum fyrir fund. Gögn skulu vera það ítarleg að nefndarmenn geti tekið upplýsta afstöðu til mála sem tilgreind eru í dagskrá. Óskað er eftir að þessu sé fylgt eftir til að tryggja formfestu og upplýstar ákvarðanir nefndarinnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Nefndin tekur jákvætt í erindið og samþykkir með fyrirvara um að fyrir liggi samþykki Skógræktarfélags Siglufjarðar og óskar einnig eftir nánari útfærslu á fyrirhugaðri trébrú yfir Fjarðará. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Nefndin getur ekki samþykkt að leyfa vörulosun úr stæði sem er P-merkt. Umferðarlögin eru skýr hvað það varðar. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 260. fundur 28. október 2020 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 193. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum