Vinnuhópur um markaðsstefnu Fjallabyggðar - 7. fundur - 25. nóvember 2019

Málsnúmer 1911014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 179. fundur - 13.12.2019

  • .1 1811009 Markaðsstefna Fjallabyggðar
    Vinnuhópur um markaðsstefnu Fjallabyggðar - 7. fundur - 25. nóvember 2019 Farið var yfir veikleikapunkta úr SVÓT greiningu.
    Kostnaðaráætlun herferðar metin og lagt upp með birtingarplan fyrir markaðsátakið. Forsendur og umfang reiknivélar á vef Fjallabyggðar skoðaðar. Unnið að lokaskýrslu.


    Bókun fundar Afgreiðsla 7. fundar markaðsstefnu Fjallabyggðar staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.