Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 248. fundur - 14. nóvember 2019
Málsnúmer 1911005F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 248. fundur - 14. nóvember 2019
Bókun fundar
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 248. fundur - 14. nóvember 2019
Nefndin samþykkir breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024.
Bókun fundar
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 248. fundur - 14. nóvember 2019
Nefndin samþykkir fjárhagsáætlun fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Helgi Jóhannsson, fulltrúi H-lista lagði fram efirfarandi bókun:
Fyrir fundinum liggur tillaga að fjárhagsáætlun flestra þeirra málaflokka sem undir nefndina heyra. Því miður liggur engin framkvæmdaáætlun fyrir fundinum sem heyra undir málaflokkana.
Sem nefndarmaður skil ég ekki af hverju framkvæmdaáætlun er ekki lögð fram samhliða. Er virkilega ekki gert ráð fyrir að nefndin hafi eitthvað um hana að segja og komið með ábendingar um hana.
Framkvæmdaáætlun er það sem flestir vilja sjá og hafa skoðun á, en svo virðist vera að meirihlutinn í bæjarstjórn Fallabyggðar haldi henni bara útaf fyrir sig.
Bókun fundar
Til máls tók Helgi Jóhannsson.
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 178. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.