Starfsáætun 2019-2020

Málsnúmer 1905054

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 7. fundur - 23.05.2019

Stefnt er að því að næsta haust geri stýrihópurinn sér starfsáætlun fyrir haustið 2019 og árið 2020 þar sem áherslur verða valdar í starfinu og verkefni tímasett. Stefnt að því að starfsáætlun sé tilbúin fyrir fjárhagsáætunargerð fyrir árið 2020.