Stjórn Hornbrekku - 15. fundur - 29. maí 2019

Málsnúmer 1905014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 175. fundur - 12.06.2019

  • Stjórn Hornbrekku - 15. fundur - 29. maí 2019 Námskeið - Símey. Stýrihópur um námskeiða- og fræðslustefnu Hornbrekku hefur útbúið könnun sem lögð var fyrir starfsmenn 28. maí sl. Stuðst verður við niðurstöðurnar við fræðsluáætlun næstu þriggja ára.
    Hjúkrunarforstjóri fór yfir launaniðurröðun einstakra starfshópa í Hornbrekku í tengslum við stofnanasamning Hornbrekku.
    Hjúkrunarforstjóri vakti athygli á að ekki hefur verið tekið gjald fyrir veitta útfararþjónustu í Hornbrekku. Stjórn Hornbrekku óskar eftir að hjúkrunarforstjóri og deildarstjóri leggi fram tillögu að gjaldskrá fyrir næsta fund stjórnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 175. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Stjórn Hornbrekku - 15. fundur - 29. maí 2019 Lögð fram uppfærð útgáfa af handbók SFV fyrir íbúa hjúkrunarheimila, útbúin af fagráði hjúkrunarstjórnenda innan SFV.
    Hjúkrunarforstjóra falið að gera viðeigandi breytingar á handbók Hornbrekku.
    Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 175. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Stjórn Hornbrekku - 15. fundur - 29. maí 2019 Lagður fram til kynningar ársreikningur Hornbrekku 2018. Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 175. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Stjórn Hornbrekku - 15. fundur - 29. maí 2019 Lagt fram til kynningar minnisblað SFV um viðbótarrými á hjúkrunarheimilum. Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 175. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Stjórn Hornbrekku - 15. fundur - 29. maí 2019 Umsögn SFV um fjármálaáætlun ríkisins 2020-2024, lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 15. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 175. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.