Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar

Málsnúmer 1902066

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 171. fundur - 13.02.2019

Til máls tók Guðrún Sif Guðbrandsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir að vísa tillögum að breytingum á samþykktum til seinni umræðu samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 172. fundur - 13.03.2019

Bæjarstjórn samþykkir í síðari umræðu breytingar á samþykktum Fjallabyggðar samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 173. fundur - 12.04.2019

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa breytingum á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar til síðari umræðu.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 174. fundur - 08.05.2019

Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar samþykkt í síðari umræðu með 7 atkvæðum.