18. fundur EES EFTA sveitarstjórnarvettvangs í desember

Málsnúmer 1812066

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 587. fundur - 08.01.2019

Lagt fram til kynningar erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20.12.2018 er varðar 118. fund EES EFTA sveitarstjórnarvettvangsins sem haldinn var í desember með nýjum fulltrúum íslenskra sveitarfélaga. Tvær ályktanir voru samþykktar á fundinum. Annars vegar um tækifæri EES EFTA sveitarfélaga á nýju ESB styrkjatímabili og hins vegar um væntanlega ESB tilskipun um „vernd hvíslara“ sem mun auka réttarvernd starfsmanna sem gefa upplýsingar um lögbrot.