Mín líðan - Fyrsta fjargeðheilbrigðisþjónustan á Íslandi

Málsnúmer 1811085

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 584. fundur - 04.12.2018

Lagt fram til kynningar erindi frá Tönju Dögg sálfræðingi fyrir hönd Mín líðan ehf dags. 26. nóvember sl. varðandi kynningu á minlidan.is.
Heimasíðan Mín líðan (www.minlidan.is) er komin í loftið og er fyrsta íslenska fjargeðheilbrigðisþjónustan sem starfar með leyfi frá Embætti landlæknis. Mín líðan býður upp á sálfræðimeðferð á netinu við einkennum þunglyndis og félagskvíða og er bylting í geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi.