Skólanefnd TÁT - 12. fundur - 29. nóvember 2018

Málsnúmer 1811015F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 169. fundur - 14.12.2018

  • .1 1811074 Fjárhagsáætlun TÁT 2019
    Skólanefnd TÁT - 12. fundur - 29. nóvember 2018 Fjárhagsrammi yfir rekstur TÁT fjárhagsárið 2019 lagður fram. Skólanefnd TÁT samþykkir fjárhagsrammann. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .2 1811075 Gjaldskrá TÁT 2018-2019
    Skólanefnd TÁT - 12. fundur - 29. nóvember 2018 Skólanefnd TÁT leggur til að gjaldskrá skólans taki vísitöluhækkun 2,9% frá 1. janúar 2019. Skólanefnd vísar gjaldskrá skólans fyrir árið 2019 til afgreiðslu bæjarráðs Fjallabyggðar og byggðarráðs Dalvíkurbyggðar. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .3 1811076 Jóladagskrá TÁT
    Skólanefnd TÁT - 12. fundur - 29. nóvember 2018 Skólastjóri fór yfir jóladagskrá tónlistarskólans. Samtals verða tíu jólatónleikar haldnir á vegum Tónlistarskólans á Tröllaskaga í desember. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .4 1810017 Sjálfsmat TÁT, skýrsla 2017-2018
    Skólanefnd TÁT - 12. fundur - 29. nóvember 2018 Skólastjóri fór yfir sjálfsmat skólans fyrir skólaárið 2017-2018. Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar skólanefndar TÁT staðfest á 169. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.