Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018

Málsnúmer 1809002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 165. fundur - 20.09.2018

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Nefndin samþykktir skipulagstillöguna og felur tæknideild að sjá um afgreiðslu og gildistöku hennar í samræmi við 42.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Nefndin telur skuggavarp fyrirhugaðrar framkvæmdar ekki hafa meiri áhrif á Kirkjuveg 6a en húsið sem áður stóð á lóðinni hafði en tekur undir athugasemd íbúa um staðsetningu sorptunna og framkvæmdaraðila falið að finna þeim nýjan stað innan lóðarinnar. Að öðru leyti er umsókn um byggingarleyfi samþykkt. Bókun fundar Til máls tók Helgi Jóhannsson.

    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Nefndin samþykkir úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Nefndin samþykkir úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Hvorki er gert ráð fyrir reykkofum í deiliskipulagi á frístundasvæði vestan Óss í Ólafsfirði né deiliskipulagi fyrir frístundabúskap á Siglufirði. Möguleg staðsetning fyrir reykkofa í sveitarfélaginu er vandfundin þar sem ekki ríkir sátt um hana.

    Samþykkt með fjórum atkvæðum, Helgi Jóhannsson situr hjá.


    Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir og Helga Helgadóttir.

    Helga Helgadóttir víkur undir þessum lið.

    Tillaga frá H-lista :
    H listinn teljur það að reykkofar geti talist eðilegur fylgifiskur frístundabúskapar og hefur verið svo um langt skeið. Við teljum að vel sé hægt að koma þeim fyrir á deiliskipulagssvæðinu vestan óss, án þess að valda óþægindum fyrir fólk og dýr. Því ítrekum við þá ósk að deiliskipulagið verði endurskoðað með það að markmiði að þeim verði fundinn staður sem flestir geti sætt sig við.

    Tillaga H - listans borin upp til samþykktar, 2 samþykkja með tillögunni Helgi Jóhannsson og Særún Hlín Laufeyjardóttir. Tillagan felld með 4 atkvæðum, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni.

    Tillaga meirihluta bæjarstjórnar vill koma því á framfæri að tilraunir til að finna reykkofum stað sem aðilar á svæðinu sætta sig við hafa ekki borið árangur auk þess sem óeðlilegt væri að veita leyfi fyrir reykkofa í Ólafsfirði en ekki á Siglufirði. Sveitarfélaginu hefur borist erindi frá heilbrigðisfulltrúa Norðurlands vestra vegna kvörtunar húseiganda vegna reyks og lyktar frá reykkofum. Búið er að veita afnot af svæðinu vestan Óss til Framfarafélags Ólafsfjarðar auk þess sem aðrir hafa sýnt svæðinu áhuga með atvinnuuppbyggingu í huga þannig að breyting á deiliskipulagi er ekki tímabær.

    Tillaga meirihlutans samþykkt með 4 atkvæðum, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni, á móti 2 atkvæðum Helga Jóhannssyni og Særúnu Hlín Laufeyjardóttur.

    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 4 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Þar sem ekki er gert ráð fyrir reykkofum í deiliskipulagi svæðisins er umsókn um leyfi fyrir reykkofa við Brimvelli hafnað.

    Lögð fram tillaga frá Helga Jóhannssyni:
    Nú hafa staðið tveir reykkofar vestan við frístundahúsin við Brimvelli í Ólafsfirði um nokkura ára skeið. Engar athugasemdir hafa borist eða kvartanir vegna óþæginda til bæjaryfirvalda vegna þeirra. Með því að hafna umsókn þriðja aðilans um reykkofa og vísað í gildandi deiliskipulag þurfa núverandi reykkofar að víkja. Legg til að stöðuleyfi fyrir þrjá reykkofa verði veitt en þeir færðir í vestur að mörkum deiliskipulagsins. Í millitíðinni verði unnið að því að finna varanlega lausn á málinu, sem gæti verið fólgin í breytingu á núverandi deiliskipulagi.

    Tillögunni er hafnað með fjórum atkvæðum (Konráð K. Baldvinsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Brynja Hafsteinsdóttir, Hjördís H. Hjörleifsdóttir) gegn einu (Helgi Jóhannsson).
    Bókun fundar Helga Helgadóttir víkur undir þessum lið.

    Tillaga frá Helga Jóhannssyni í nefndinni felld með 4 atkvæðum, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni, á móti 2 atkvæðum Helga Jóhannssyni og Særúnu Hlín Laufeyjardóttur.


    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 4 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Þar sem ekki er gert ráð fyrir reykkofum í deiliskipulagi svæðisins er umsókn um leyfi fyrir reykkofa við Lambafen hafnað. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Þar sem ekki er gert ráð fyrir reykkofum í deiliskipulagi svæðisins er umsókn um leyfi fyrir reykkofa við Brimvelli hafnað.

    Lögð fram tillaga frá Helga Jóhannssyni:
    Nú hafa staðið tveir reykkofar vestan við frístundahúsin við Brimvelli í Ólafsfirði um nokkura ára skeið. Engar athugasemdir hafa borist eða kvartanir vegna óþæginda til bæjaryfirvalda vegna þeirra. Með því að hafna umsókn þriðja aðilans um reykkofa og vísað í gildandi deiliskipulag þurfa núverandi reykkofar að víkja. Legg til að stöðuleyfi fyrir þrjá reykkofa verði veitt en þeir færðir í vestur að mörkum deiliskipulagsins. Í millitíðinni verði unnið að því að finna varanlega lausn á málinu, sem gæti verið fólgin í breytingu á núverandi deiliskipulagi.

    Tillögunni er hafnað með fjórum atkvæðum (Konráð K. Baldvinsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Brynja Hafsteinsdóttir, Hjördís H. Hjörleifsdóttir) gegn einu (Helgi Jóhannsson).
    Bókun fundar Helga Helgadóttir víkur undir þessum lið.

    Tillaga frá Helga Jóhannssyni í nefndinni felld með 4 atkvæðum, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni, á móti 2 atkvæðum Helga Jóhannssyni og Særúnu Hlín Laufeyjardóttur.


    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 4 atkvæðum.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Þar sem ekki er gert ráð fyrir reykkofum í deiliskipulagi svæðisins er umsókn um leyfi fyrir reykkofa við Brimvelli hafnað.

    Lögð fram tillaga frá Helga Jóhannssyni:
    Nú hafa staðið tveir reykkofar vestan við frístundahúsin við Brimvelli í Ólafsfirði um nokkura ára skeið. Engar athugasemdir hafa borist eða kvartanir vegna óþæginda til bæjaryfirvalda vegna þeirra. Með því að hafna umsókn þriðja aðilans um reykkofa og vísað í gildandi deiliskipulag þurfa núverandi reykkofar að víkja. Legg til að stöðuleyfi fyrir þrjá reykkofa verði veitt en þeir færðir í vestur að mörkum deiliskipulagsins. Í millitíðinni verði unnið að því að finna varanlega lausn á málinu, sem gæti verið fólgin í breytingu á núverandi deiliskipulagi.

    Tillögunni er hafnað með fjórum atkvæðum (Konráð K. Baldvinsson, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Brynja Hafsteinsdóttir, Hjördís H. Hjörleifsdóttir) gegn einu (Helgi Jóhannsson).
    Bókun fundar Helga Helgadóttir víkur undir þessum lið.

    Tillaga frá Helga Jóhannssyni í nefndinni felld með 4 atkvæðum, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni, á móti 2 atkvæðum Helga Jóhannssyni og Særúnu Hlín Laufeyjardóttur.


    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 4 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Erindi samþykkt og tæknideild falið að ganga frá leyfisbréfi. Bókun fundar Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Erindi hafnað með vísun til skilmála deiliskipulags svæðisins. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Ingibjörg G. Jónsdóttir.

    H-listinn leggur fram tillögu um að Deiliskipulag svæðis fyrir hesthús, hestaíþróttir og frístundabúskap á Siglufirði verði endurskoðað með það að markmiði að leyft verði að nýta núverandi húsakost á svæðinu ( hesthús og fjárhús ) jöfnum höndum undir frístundabúskap og hesthús. Gerð verði krafa að þau uppfylli kröfur um viðeigandi aðbúnað. Við teljum það slæmt að mismuna íbúum í Fjallabyggð eftir byggðakjörnum því í Ólafsfirði er sauðfé haldið í gömlu hesthúsunum.

    Tillaga frá Helga Jóhannssyni f.h. H-listans felld með 5 atkvæðum, Helgu Helgadóttir, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni, á móti 2 atkvæðum Helga Jóhannssyni og Særúnu Hlín Laufeyjardóttur.

    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Erindi hafnað með vísun til skilmála deiliskipulags svæðisins. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Ingibjörg G. Jónsdóttir.

    H-listinn leggur fram tillögu um að Deiliskipulag svæðis fyrir hesthús, hestaíþróttir og frístundabúskap á Siglufirði verði endurskoðað með það að markmiði að leyft verði að nýta núverandi húsakost á svæðinu ( hesthús og fjárhús ) jöfnum höndum undir frístundabúskap og hesthús. Gerð verði krafa að þau uppfylli kröfur um viðeigandi aðbúnað. Við teljum það slæmt að mismuna íbúum í Fjallabyggð eftir byggðakjörnum því í Ólafsfirði er sauðfé haldið í gömlu hesthúsunum.

    Tillaga frá Helga Jóhannssyni f.h. H-listans felld með 5 atkvæðum, Helgu Helgadóttir, Ingibjargar G. Jónsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Hjördísar H. Hjörleifsdóttur og Tómasi Einarssyni, á móti 2 atkvæðum Helga Jóhannssyni og Særúnu Hlín Laufeyjardóttur.


    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 5. september 2018 Nefndin þakkar fyrir ábendinguna og felur tæknideild úrlausn málsins. Bókun fundar Til máls tók Helgi Jóhannsson.

    Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 165. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.