Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 39. fundur - 28. mars 2018

Málsnúmer 1804002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 159. fundur - 18.04.2018

  • .1 1804010 Undirbúningur vegna íbúakosningar vegna Fræðslustefnu Fjallabyggðar
    Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 39. fundur - 28. mars 2018 1. Undirbúningur vegna íbúakosningar í Fjallabyggð vegna Fræðslustefnu Fjallabyggðar, sem samþykkt var 18. maí 2017, hvort hún ætti að halda gildi eður ei.

    2. Undirbúningur vegna utankjörfundar atkvæðsgreiðslu sem fer fram á skrifstofutíma í Bókasöfnum í Ólafsfirði og á Siglufirði.

    3. Lagður fram kjörseðill sem notaður verður í kosningunum og er hann bleikur.

    4. Farið yfir störf á kjördag.

    5. Mælt er með frá yfirkjörstjórn, að á kjördag verði kosið frá kl. 10.00 til 20.00.
    Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.