Viðauki við fjárhagsáætlun 2018

Málsnúmer 1802048

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 557. fundur - 22.05.2018

Tekin fyrir tillaga að viðauka 1 við fjárhagsáætlun fyrir árið 2018.

Bæjarráð samþykkir að vísa tillögu að viðauka 1 til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 572. fundur - 18.09.2018

Lagt fram til kynningar vinnuskjal vegna viðauka 4-13 við fjárhagsáætlun fyrir árið 2018.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 593. fundur - 20.02.2019

Lagt fram til kynningar vinnuskjal vegna viðauka 14-16 við fjárhagsáætlun fyrir árið 2018.

Einnig er leiðrétting vegna gjaldfærslu á langtímakröfu v. Brúar, afstemming á innri leigu og viðhald fært á milli liða, auk þess sem innleiðing v. Persónuverndar er flutt á milli ára. Þá er launapotti ráðstafað.

Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu fjárhagsáætlunar 2018 er kr.150.930.- sem mætt verður með hækkun á handbæru fé.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðaukinn verði samþykktur.