Fréttaumfjöllun liðandi árs - skýrsla

Málsnúmer 1712032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 536. fundur - 29.12.2017

Tekið fyrir erindi frá Atla Sævarssyni, fh. Creditinfo, þar sem Fjallabyggð er boðið að kaupa fjölmiðlaskýrslu, þar sem fram koma upplýsingar um fréttaumfjallanir um sveitarfélagið á árinu 2017.

Bæjarráð hafnar tilboðinu.