Tillögur Velferðarvaktarinnar um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi

Málsnúmer 1712014

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 49. fundur - 08.01.2018

Bréf frá Velferðarvaktinni lagt fram til kynningar.
Velferðarvaktin var stofnuð að frumkvæði stjórnvalda snemma árs 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Velferðarvaktin telur mikilvægt að sem flest ungmenni geti stundað nám við hæfi og þannig stuðlað að farsælu lífi til framtíðar. Velferðarvaktin setur fram lista yfir 14 aðgerðir sem stuðlað gætu að bættu hlutfalli nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi.