Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 220. fundur - 11. desember 2017

Málsnúmer 1712001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 153. fundur - 13.12.2017

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 220. fundur - 11. desember 2017 Tæknideild falið að gera breytingu á aðalskipulagi þannig að jörðin Ytri Gunnólfsá II verði skilgreind sem frístundabyggð. Bókun fundar Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 220. fundur - 11. desember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 220. fundur - 11. desember 2017 Tæknideild falið að leita umsagna hjá hesthúsaeigendum og hestamannafélaginu Glæsi á Siglufirði. Bókun fundar Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir og Valur Þór Hilmarsson.

    Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 220. fundur - 11. desember 2017 Umsóknir þessar uppfylla skilyrði 3. gr. samþykktar um búfjárhald í Fjallabyggð. Tæknideild falið að gefa út leyfisbréf í samræmi við 5. gr. samþykktarinnar. Bókun fundar Undir þessum lið vék Jón Valgeir Baldursson.

    Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 220. fundur - 11. desember 2017 Í ljósi aðstæðna er umbeðin undanþága veitt til 30. júní 2018. Að þeim tíma liðnum verða ekki frekari undanþágur veittar fyrir búfjárhald í húsinu. Nefndin vísar til bókunar bæjarráðs þar sem óskað hefur verið eftir við Samgöngustofu að Siglufjarðarflugvöllur verði skráður sem lendingarstaður. Bókun fundar Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.