Fundur um fræðslumöguleika innan ferðaþjónustunnar

Málsnúmer 1711010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 527. fundur - 07.11.2017

Þriðjudaginn 14. nóvember n.k. kl. 8:30-10:00 verður haldinn morgunverðarfundur á vegum Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands, Akureyrarstofu, SAF og Ferðamálastofu. Markmið fundarins er að kynna hlutverk Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fræðslumöguleika innan ferðaþjónustunnar ásamt því að miðla reynslu fyrirtækja af markvissu fræðslustarfi.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði SÍMEY, Þórsstíg 4 á Akureyri.

Lagt fram til kynningar.