Athugasemd vegna gróðurs á Hlíðarvegi 35 Siglufirði

Málsnúmer 1709076

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16.10.2017

Tekið fyrir erindi Erlu Svanbergsdóttur, dagsett 22. september 2017, þar sem lýst er yfir áhyggjum af gróðri við Hlíðarveg 35 sem ekki hefur verið klipptur og vaxinn langt yfir og í gegnum girðingu sem snýr að Hlíðarvegi.
Erindi svarað
Tæknideild falið að senda bréf á eiganda með ósk um úrbætur.