Málstofa um ábyrga ferðaþjónustu

Málsnúmer 1708078

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 517. fundur - 05.09.2017

Málstofa um ábyrga ferðaþjónustu verður haldin í Hamraborg í Hofi þann 8. september næstkomandi, í tengslum við verkefnið "Ábyrg ferðaþjónusta? á vegum FESTU og Íslenska ferðaklasans. Málstofan er fyrir alla þá sem hafa eitthvað með þróun og uppbyggingu ferðaþjónustu að gera, hvort sem það eru fyrirtæki, íbúar, menntastofnanir eða opinberir aðilar. Málstofan er haldin í samstarfi við Markaðsstofuna og er viðburðurinn hluti af Fundi fólksins.

Lagt fram til kynningar.