Hátíðir í Fjallabyggð 2017

Málsnúmer 1708060

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 34. fundur - 30.08.2017

Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir hátíðir sem haldnar hafa verið í Fjallabyggð í sumar. Ákveðið að taka umræðuna upp aftur á næsta fundi nefndarinnar.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 17.10.2017

Markaðs- og menningarfulltrúi lagði fram og fór yfir skýrslur og uppgjör vegna sjómannadagshátíðar, Trilludaga, 17.júní hátíðar og Berjadaga. Einnig var skýrsla um sumarstarf Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar lögð fram til kynningar. Nefndin þakkar forsvarsmönnum hátíðanna fyrir uppgjör og skýrslur sem borist hafa.