Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017

Málsnúmer 1704008F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 146. fundur - 17.05.2017

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Fært í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
    Samþykkt sérstaklega framlögð starfslýsing nýs hjúkrunarforstjóra.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Fært í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lögð fram greinargerð Svanhildar Þengilsdóttur um stöðu öldrunarþjónustu í Fjallabyggð. Greinargerðin verður send bæjarfulltrúum til yfirlestrar.
    Frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram staðgreiðsluyfirlit yfir fyrstu fjóra mánuði ársins. Þar kemur fram að staðgreiðslan er um 16 milljónum króna lægri en áætlunin gerir ráð fyrir. Helstu skýringar eru langvinnt sjómannaverkfall. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar tilboð í viðhald á flugstöðvarbyggingunni á Siglufirði.
    Framkvæmdin er á vegum Isavia.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar.
    Arðgreiðslan var tæplega 12 milljónir króna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Bæjarráð telur eðlilegt að þorskkvóti verði aukinn í ljósi stækkunar þorskstofnsins og þar með fái strandveiðar hlutfallslega aukið aflamagn. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar.
    Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar deildarstjóra félagsmáladeildar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram bréf frá Ytrahúsi áhugamannafélagi þar sem óskað er eftir leyfi bæjaryfirvalda til að setja upp söguskilti á Norska sjómannaheimilið á Siglufirði, hús Tónlistarskólans.
    Bæjarráð samþykkir erindið og þakkar fyrir framtakið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 498. fundur - 2. maí 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 498. fundar bæjarráðs staðfest á 146. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.