Starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Neon veturinn 2016 - 2017

Málsnúmer 1609057

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 19.09.2016

Samþykkt
Kristinn J. Reimarsson deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála kynnti helstu áherslur í starfi félagsmiðstöðvarinnar fyrir veturinn 2016 - 2017. Fræðslu- og frístundanefnd leggur til að skoðað verði að hafa skipulagt starf fyrir 5. - 7. bekk.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 03.04.2017

Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri fór yfir minnisblað í tengslum við opnun og mætingu í NEON veturinn 2016-2017. Nefndin óskar eftir að Daníella Jóhannsdóttir komi á næsta fund nefndarinnar og fari yfir vetrarstarfið.