Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 26. september 2016

Málsnúmer 1609009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 136. fundur - 12.10.2016

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 26. september 2016 Afli í höfnum Fjallabyggðar 1/1 til 26/9 2016 og samanburður við sama tíma 2015.

    2016 Siglufjörður 14150tonn í 1687 löndunum.
    Ólafsfjörður 449tonn í 484 löndunum.

    2015 Siglufjörður 15834tonn í 1988 löndunum.
    2015 Ólafsfjörður 491tonn í 533 löndunum.

    Aflinn er 1726 tonnum minni 2016 en á sama tíma 2015 í höfnum Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Til máls tók Gunnar I. Birgisson.
    Afgreiðsla 84. fundar hafnarstjórnar staðfest á 136. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 26. september 2016 Lögð fram til kynningar breytingartillaga meirihluta samgöngunefndar á samgönguáætlun 2015 - 2018.

    Hafnarstjórn fagnar framkomnum tillögum í samgönguáætlun 2015 - 2018, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir 320 milljónum (án vsk) frá Hafnarbótasjóði til endurbyggingar Bæjarbryggju.
    Bókun fundar Til máls tók Gunnar I. Birgisson.
    Afgreiðsla 84. fundar hafnarstjórnar staðfest á 136. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 26. september 2016 Vígsla Bæjarbryggjunnar á Siglufirði verður föstudaginn 30. september 2016 kl. 16:00. Hafnarstjóri fór yfir dagskrá og fréttatilkynningu.

    Hafnarstjórn fagnar þessum áfanga og vonar að sem flestir sjái sér fært að fagna þessum áfanga með okkur.
    Bókun fundar Til máls tók Gunnar I. Birgisson.
    Afgreiðsla 84. fundar hafnarstjórnar staðfest á 136. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 26. september 2016 Hafnarstjóri fór yfir dýpkunarframkvæmdir við Bæjarbryggju og innsiglingu en þeim er lokið. Bókun fundar Til máls tóku Gunnar I. Birgisson og S. Guðrún Hauksdóttir.
    Afgreiðsla 84. fundar hafnarstjórnar staðfest á 136. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.