Vinnuskóli Fjallabyggðar sumarið 2016

Málsnúmer 1604081

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 28. fundur - 02.05.2016

Haukur Sigurðsson íþrótta- og tómstundafulltrúi gerði grein fyrir starfsemi Vinnuskólans á komandi sumri.
Vinnuskólinn hefst 7. júní og verður þeim sem skrá sig fyrir 20. maí tryggð vinna sem hér segir;
8. bekkur: 4 vikur 1/2 daginn
9. bekkur: 5 vikur allan daginn (byrja 1. júlí)
10. bekkur og fyrsti bekkur framhaldsskóla: 8 vikur allan daginn.
Laun verða sem hér segir:
8. bekkur: 639 kr. m/orlofi
9. bekkur: 730 kr. m/ orlofi
10. bekkur: 1.095 kr. m/orlofi
Fyrsti bekkur framhaldsskóla: 1.497 kr. m/orlofi.
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar Hauki fyrir upplýsingarnar.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 09.01.2017

Haukur Sigurðsson sat fundinn undir liðum nr. 1 og 2.
Lagt fram
Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamannvirkja og vinnuskóla gerði grein fyrir starfsemi vinnuskólans sumarið 2016.