Umhverfissjóður Íslenskra fjallaleiðsögumanna

Málsnúmer 1603054

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 436. fundur - 15.03.2016

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið samstarf nokkurra aðila. Umsóknafrestur rennur út 10. april 2016.

Bæjarráð felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að kanna möguleika á styrkveitingum úr sjóðnum. Einnig að koma upplýsingum um málið á heimasíðu Fjallabyggðar.