Ráðstefna um jarðskjálfta á Norðurlandi Húsavík 31. maí - 3. júní 2016

Málsnúmer 1603001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 435. fundur - 08.03.2016

Boðað er til ráðstefnu um jarðskjálfta á Norðurlandi.

Aðstandendur ráðstefnunnar og styrktaraðilar eru: Háskólinn á Akureyri, Háskólasjóður KEA, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, Veðurstofa Íslands, King Abdullah University of Science and Technology (KAUST), Rannsóknar-miðstöð í jarðskjálftaverkfræði við Háskóla Íslands, Almannavarnadeild Ríkis-lögreglustjóra, Viðlagatrygging Íslands, Íslenskar Orkurannsóknir (ÍSOR), Þekkingarnet Þingeyinga, Orkustofnun, Innanríkisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Forsætisráðuneytið.

Lagt fram til kynningar.