Starfshópur um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga MTR - 3. fundur - 24. febrúar 2016

Málsnúmer 1602012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 128. fundur - 09.03.2016

  • .1 1601094 Nýbygging við Menntaskólann á Tröllaskaga
    Starfshópur um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga MTR - 3. fundur - 24. febrúar 2016 AVH arkitekta og verkfræðistofa hafa skilað forhönnun á viðbyggingu við Menntaskólann á Tröllaskaga. Hönnunin tekur mið af þarfagreiningu sem unnin var innan skólans.

    Bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar er falið að vinna frekar að tillögunni með AVH arkitektum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 3. fundar starfshóps um málefni MTR staðfest á 128. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.