Starfsáætlun Tónskóla Fjallabyggðar 2015 - 2016

Málsnúmer 1602009

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 24. fundur - 08.02.2016

Staðfest
Á fundinn mættu Magnús Ólafsson skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar, Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Olga Gísladóttir, skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar, Hugborg Inga Harðardóttir áheyrnarfulltrúi foreldra við Grunnskóla Fjallabyggðar, Katrín Sif Andersen áheyrnarfulltrúi foreldra við Leikskóla Fjallabyggðar og Sigurlaug Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi starfsmanna við Grunnskóla Fjallabyggðar.
Magnús Ólafsson kynnti starfsáætlun tónskólans fyrir veturinn 2015 - 2016. Fræðslu- og frístundanefnd staðfestir starfsáætlun tónskólans en vill þó vekja athygli á því að samræma þurfi betur skóladagatal við dagatal leik- og grunnskóla.