Samningur um ráðgjöf vegna snjóflóðaeftirlits í skíðasvæði í Skarðdal

Málsnúmer 1512016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 425. fundur - 22.12.2015

Á 423. fundi bæjarráðs, 8. desember 2015, var samþykkt að Fjallabyggð sjái um kostnað við snjóflóðaeftirlitið á skíðasvæðinu í vetur.
Bæjarráð fól bæjarstjóra að leggja fram samning um snjóflóðaeftirlit á næsta fundi bæjarráðs.

Lagður fram samningur um ráðgjöf vegna snjóflóðaeftirlits við Gest Hansson.

Bæjarráð samþykkir samninginn.