Snjómokstur - breyting fjárhagsáætlunar 2015

Málsnúmer 1510081

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 414. fundur - 27.10.2015

Þar sem staða fjárhagsliða vegna snjómoksturs og hálkueyðingu er komin fram yfir ársáætlun eins og staðan er í dag, óskar deildarstjóri tæknideildar eftir heimild til þess að færa 7,5 milljón af fjárhagslið 10-31 rekstur gatnakerfis yfir á 10-61 snjómokstur og hálkueyðingu.
Þá yrði eftir fjárheimild til þess að halda úti snjómokstri í 10 daga fram að áramótum.

Bæjarráð samþykkir tilfærslu á milli fjárhagsáætlunarliða og vísar til viðauka við fjárhagáætlun 2015.