Tilnefningar á Landsskrá Íslands um Minni heimsins

Málsnúmer 1510075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 414. fundur - 27.10.2015

Frestur til að skila inn fyrstu tilnefningum á Landsskrá Íslands um Minni heimsins hefur verið framlengdur til 1. nóvember nk.

Markmiðið með opnun fyrir tilnefningar á Landsskrá Íslands um Minni heimsins er að efla vitund um mikilvægi hins skráða menningararfs í öllum byggðum landsins samhliða því að stuðla að varðveislu heimildanna og aðgengi almennings að þeim.

Lagt fram til kynningar.