Ósk um lausn frá störfum

Málsnúmer 1510023

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 120. fundur - 07.10.2015

1. varaforseti las upp ósk Magnúsar S. Jónasonar um lausn frá störfum það sem eftir er af kjörtímabilinu.

Bæjarstjórn samþykkti beiðnina samhljóða.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar þakkar Magnúsi samstarfið og óskar honum velfarnaðar.