Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015

Málsnúmer 1510017F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 11.11.2015

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015 Hafnarstjóri lagði fram drög að fjárhagsáætlun hafnarsjóðs 2016.

    Hafnarstjórn samþykkir að vísa drögum að fjárhagsáætlun 2016 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 76. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .2 1509094 Gjaldskrár 2016
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015 Lögð fram drög að gjaldskrá hafnarsjóðs 2016.

    Hafnarstjórn samþykkir að vísa drögum að gjaldskrá hafnarsjóðs 2016 til staðfestingar í bæjarstjórn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 76. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015 Landaður afli í Fjallabyggðarhöfnum á tímabilinu 1. janúar 2015 til 29. október 2015.
    Siglufjörður 19710 T í 2202 löndunum. Ólafsfjörður 496 T 547 í löndunum.

    Samanburður við sama tímabil 2014.
    Siglufjörður 16052 T í 2414 löndunum. Ólafsfjörður 780 T í 605 löndunum.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 76. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015 Til umfjöllunar var skoðunarskýrsla Vinnueftirlits frá 20. október 2015 í kjölfar heimsóknar á hafnarvogina á Siglufirði og viðbrögð við skýrslunni.

    Á 414. fundi bæjarráðs var óskað eftir formlegri umsögn yfirhafnarvarðar um skoðunarskýrsluna með úrbætur í huga.

    Umsögn yfirhafnarvarðar við skoðunarskýrslu lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla 76. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015 Erindi frestað. Bókun fundar Afgreiðsla 76. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 29. október 2015 Umræða var um hvernig verkaskipting og verkferlar eru á hafnarsvæðum Fjallabyggðarhafna. Bókun fundar Afgreiðsla 76. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.