Kirkjugarður Siglufirði, verðkönnun

Málsnúmer 1509096

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 411. fundur - 06.10.2015

Óskað er eftir heimild til þess að gera verðkönnun vegna framkvæmda í Kirkjugarðinum á Siglufirði.

Bæjarráð samþykkir heimild til gerðar verðkönnunar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 412. fundur - 13.10.2015

Lögð fram niðurstaða í verðkönnun vegna framkvæmda í syðri kirkjugarðinum í Siglufirði.

Tilboð voru opnuð 13. október 2015.
Eftirtaldir aðilar buðu:
Sölvi Sölvason kr. 8.420.000
Bás ehf. kr. 5.635.400
Smári ehf. kr. 8.939.000

Kostnaðaráætlun var kr. 4.708.000

Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda og vísar kr. 635.400 til viðauka við fjárhagsáætlun 2015.