Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 190. fundur - 28. september 2015

Málsnúmer 1509010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 121. fundur - 15.10.2015

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 190. fundur - 28. september 2015 Skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir helstu viðfangsefni endurskoðunarinnar og teknar voru saman áherslur nefndarinnar í skipulagsvinnunni. Bókun fundar Afgreiðsla 190. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 121. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.