Brunavarnaráætlun Fjallabyggðar 2015 - 2019

Málsnúmer 1507019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 401. fundur - 14.07.2015

Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar, Ámundi Gunnarsson sat fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið.

Drög að brunavarnaráætlun lögð fram til umfjöllunar.

Bæjarráð samþykkir framlagða brunavarnaráætlun.
Bæjarráð óskar eftir árlegum lista yfir heimsóknir vegna eldvarnareftirlits.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 404. fundur - 11.08.2015

Á 401. fundi bæjarráðs, 14. júlí 2015, samþykkti bæjarráð framlagða brunavarnaráætlun.

Áætlun lögð fram til undirritunar.
Kostnaðaráætlun við framlagða brunavarnaráætlun var til kynningar.

Mannvirkjastofnun fær áætlunina til umfjöllunar.