Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 26. fundur - 11. júní 2015

Málsnúmer 1506004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 117. fundur - 18.06.2015

  • .1 1406043 Formsatriði nefnda
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 26. fundur - 11. júní 2015 Vegna veikinda Magnúsar Jónassonar bæjarfulltrúa á F- lista er Ríkharður Hólm Sigurðsson varamaður, skipaður aðalmaður til 31. maí 2015. Magnús óskar, til bæjarstjórnar 27. maí 2015, eftir áframhaldandi leyfi frá störfum til 31. ágúst 2015.
    Erindið samþykkt og gefur kjörstjórn út nýtt kjörbréf til handa Ríkharði Hólm Sigurðssyni dags. 11. júní 2015.

    Bæjarstjórn samþykkti einnig beiðni frá Kristjönu Rannveigu Sveinsdóttur dags. 27. maí 2015, lausn frá störfum úr bæjarstjórn frá 1. júní 2015 vegna brottflutnings úr Fjallabyggð.

    Yfirkjörstjórn samþykkir þess vegna að Hilmar Þór Elefsen komi inn sem aðalmaður í bæjarstjórn frá og með 1. júní 2015 og Ægir Bergsson komi inn sem varamaður frá sama tíma.
    Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 117. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.